Pubquiz Spurningar
Bókanir
Umsagnir
Sjáðu hvað viðskiptavinir okkar eru að segja!
Í
Íris Kristinsdóttir
19.ágúst 2025
Þvílíkir fagmenn sem Ari og Úlfar eru. Við fengum þá í tvöfalt fimmtugsafmælið okkar og bókuðum sérsniðið pubquiz. Þeir náðu að blanda almennum spurningum á svo geggjaðan hátt í kringum okkur hjón, spurningar sem ekki bara fólkið sem þekkir okkur best vita. Tímalengdin fullkomin og þeir ekkert smá hressir og skemmtilegir. Mælum 100% með þeim
S
Starfsmannafélag Veritas
15. september 2025
Við fengum Ara og Úlfar til að halda pubquiz í hádeginu fyrir starfsmannafélag Veritas og það var algjör veisla. Quizið braut upp daginn á skemmtilegan hátt og allir fóru brosandi frá borði. Við mælum hiklaust með þeim fyrir alla sem vilja rífa upp stemminguna og fá frábæra skemmtun.
A
Arnar Þórðarson
20. september 2025
Við fengum strákana í Ullari til okkar í Vistor með Emoji kennslu sem fór svo sannarlega vel í mannskapinn að við bókuðum þá aftur. Mæli 100% með þeim
← Scroll to see more reviews →